Category: Fréttir

Aðalfundur Almannaheilla 12. júní

Til aðildarfélaga Almannaheilla – samtaka þriðja geirans. Boðað er til aðalfundar Almannaheilla – samtaka þriðja geirans fimmtudaginn 12. Júní n.k. í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík, kl. 15:30 – 17:00. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Ávörp gesta Staðfesting á nýjum aðildarfélögum Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og starfið framundan Skýrsla um fjárhag samtakanna og fjárhagsáætlun Umræður um… Sjá meira →

Frjáls félagasamtök í Bretlandi – Vel heppnuð málstofa í Odda

Þriðjudaginn 13. Maí síðastliðinn stóðu Almannaheill og fræðasetur þriðja geirans fyrir vel heppnaðri málstofu í Odda, Háskóla Íslands. Þar fjallaði Dr. Erla Þrándardóttir um lagalega stöðu og regluverk frjálsra félagasamtaka í Bretlandi. Erla er gestafræðimaður við City University í London og miðlaði okkur af rannsóknum sínum, þar sem hún kannaði innra lögmæti þriggja stórra félagasamtaka í Bretlandi, þ.e. Greenpeace, Cafod… Sjá meira →

Frjáls félagasamtök í Bretlandi

Almannaheill og Fræðasetur þriðja geirans bjóða til málstofu þriðjudaginn 13. maí í Odda- Háskóla Íslands, stofu 101, frá 12:00 – 13:30. Dr. Erla Þrándardóttir mun fjalla um regluverk og lagaumhverfi félagasamtaka í Bretlandi. Erla er gestafræðimaður við City University, London. Í doktorsritgerð sinni kannaði hún innra lögmæti þriggja stórra félagasamtaka í Bretlandi (Amnesty, Cafod og Greenpeace) og valdajafnvægi landssamtakanna við… Sjá meira →

Kynning á lokadrögum að frumvarpi til laga um félagssamtök til almannaheilla

Stjórn Almannaheilla boðaði til fundar með fulltrúum allra aðildarfélaga samtakanna 3. apríl s.l. í Skátamiðstöðinni við Hraunbæ. Fundarefnið var kynning á lokadrögum að frumvarpi til laga um félagssamtök til almannaheilla. Fjöldi fulltrúa aðildarfélaga Almannaheilla mætti á fundinn, kynntu sér framgang málsins og lögðu ýmislegt til málanna. Að sögn Ólafs Proppé, formanns Almannaheilla er hér um mikið hagsmunamál að ræða fyrir öll félagasamtök sem vinna… Sjá meira →

Frjáls félagasamtök vinna samfélaginu mikið gagn

Á aðalfundi Almannaheilla – samtaka þriðja geirans – í sl. mánuði kom fram að vinna við lagafrumvarp um frjáls félagasamtök á vettvangi almannaheilla væri nú langt komin í nefnd á vegum efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Verði lögin að veruleika verða í þeim skilgreind þau skilyrði sem félög þurfa að uppfylla til að teljast vinna að almannaheillum. Jafnframt verður þá ákveðið hvort… Sjá meira →

Aðalfundur 3. júní, kl. 16-18 Dagskrá

Aðalfundur Almannaheilla -samtaka þriðja geirans Haldinn mánudaginn 3. júní 2013 kl. 16-18 í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Dagskrá: 1)      Ragna Árnadóttir, formaður Almannaheilla, setur fundinn. 2)      Kjör fundarstjóra og fundarritara.3)      Ávarp: Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.4)     Formaður kynnir skýrslu stjórnar um starfsemi Almannaheilla liðið starfsár. 5)     Reikningar ársins 2011 og fjárhagsáætlun. Hildur Helga Gísladóttir gjaldkeri kynnir.6)     Umræður um skýrslur og ársreikning. Afgreiðsla.  7)      Ákvörðun um gjald aðildarfélaga.8)      Kjör stjórnar… Sjá meira →

Málþing Almannaheilla 25. febrúar 2015

112 manns á málþingi um gagnsemi frjálsra félagasamtaka

Una María Óskarsdóttir fjallaði um meistaraverkefni sitt: Tengsl félagsauðs við heilsufar . Kom fram að mikil og jákvæð tengsl væru á milli þess að eiga aðild eða vera virkur í félagsstarfi og góðrar sjálfsmetinnar heilsu (sjá glærur). Björn Þorsteinsson vakti athygli á sambandi ríkis, ráðamanna og almennings og nauðsyn þess að almenningur væri upplýstur og veitti stjórnendum aðhald. Augljóst var… Sjá meira →

Hvaða gagn gera frjáls félagasamtök?

Þriðjudaginn næstkomandi, 12. feb. kl. 12:15 – 13:45 verður haldið málþing í Háskólanum í Reykjavík í sal M101 og eru allir velkomnir. Smelltu hér til að fá nasasjón af því sem Almannaheillaaðilar gera fyrir sitt fólk. Ragna Árnadóttir formaður opnað þingið og segir frá gerð lagafrumvarps um frjáls félagasamtök þar sem unnið er að því að tilvist félaga sem vinna… Sjá meira →

Aðalfundur Almannaheilla 14. júní – Allir velkomnir

Drög að dagskrá: 1)    Ragna Árnadóttir, formaður Almannaheilla, setur fundinn. 2)    Kjör fundarstjóra og fundarritara. 3)    Ávarp ráðherra (óstaðfest). 4)    Ávarp Helgu Jónsdóttur, ráðuneytisstjóra efnahags- og viðskiptaráðuneytis. 5)    Ragna Árnadóttir kynnir skýrslu stjórnar um starfsemi Almannaheilla liðið starfsár og starfsáætlun 2012-2014. 6)    Reikningar ársins 2011 og fjárhagsáætlun. 7)    Umræður um skýrslur og ársreikning. Afgreiðsla. 8)    Ákvörðun um gjald aðildarfélaga. 9)  … Sjá meira →

52 á málþingi um sjálfboðastörf

Málþing Almannaheilla og Fræðasetur þriðja geirans, 1. des., um að afla sjálfboðaliða og halda þeim var vel sótt. Þar var sagt frá niðurstöðum rannsókna á viðhorfum sjálfboðaliða og ástæðum þeirra fyrir því að vinna endurgjaldslaust og þrjú félög sögðu frá reynslu sinni af sjálfboðastarfi. Sjá GLÆRUR  af málþinginu: Frá skátum / Frá RKÍ / Frá Evrópu unga fólksins / Frá SEEDS /Frá Fræðasetri þriðja geirans / Kveikjur að verkefnum… Sjá meira →