Félagar í Oddfellowreglunni á Íslandi afhentu, við hátíðlega athöfn í gær, Almannaheillum nýtt skrifstofuhúsnæði til afnota í Urriðaholti. Þetta er fyrsta fasta skrifstofa samtakanna. Stefnt hefur verið að formlegri vígslu húsnæðisins frá því í byrjun árs en samkomutakmarkanir hafa hamlað því. Guðrún Helga Bjarnadóttir, varaformaður Almannaheilla, bauð gesti velkomna, sérstaklega fulltrúa Oddfellowreglunnar. Á eftir henni steig Steindór Gunnlaugsson, formaður Styrktar-… Sjá meira →
