Vefur Vaxandi – miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun er kominn í loftið. Markmið Vaxandi er að efla þekkingu á starfi félagasamtaka á Íslandi og annarra sem starfa án hagnaðarvonar með sérstakri áherslu á samfélaga nýsköpun og félagslega frumkvöðla. Með samfélagslegri nýsköpun (e. social innovation) er hér átt við nýjar eða breyttar leiðir til að mæta þörfum samfélagsins með framlagi notenda, starfsfólks… Sjá meira →
![](https://i0.wp.com/vinna.almannaheill.is/wp-content/uploads/2020/11/vaxandi_forsida.png?resize=150%2C150&ssl=1)