Árni Einarsson skrifar: Í þessari viku, þann 5. desember, er haldið upp á alþjóðlegan dag sjálfboðaliða. Þetta er ekki einn af þessum dögum sem vekja mikla athygli og umtal. Tilefni hans varðar þó okkur öll. Tilvist og starfsemi almannaheillasamtaka er hugsanlega sjálfsögð, en við leiðum hugann lítið að því hvaða þýðingu slík samtök hafa. En ef þau hyrfu af… Sjá meira →
