Fundur fólksins fór fram dagana 15. – 16. september 2023. Fundarefni voru fjölbreytt en þar var m.a. rætt við fulltrúa stjórnmálaflokkanna, rætt við sérfræðinga um gervigreind, dánaraðstoð, umhverfis- og loftslagsmál og margt fleira. Almannaheill hafa staðið fyrir hátíðinni í gegnum árin og komið að skipulagi hennar. Tilgangur fundarins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli… Sjá meira →
![](https://i0.wp.com/vinna.almannaheill.is/wp-content/uploads/2024/02/Screenshot-2024-02-21-102840.png?resize=150%2C150&ssl=1)