Í kringum 130 nemendur í 10. bekk nokkurra grunnskóla í Reykjavík tóku þátt í lýðræðislegum kosningum framan við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu á Lýðræðishátíð unga fólksins. Valið stóð á milli fjögurra málefna, sem rætt var um áður en gengið var til kosninga. Kjörklefinn var nýstárlegur en afar hentugur til kosninga. Þetta var strætisvagn og gengur nemendurnir inn um dyrnar að… Sjá meira →
